Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2019 | 18:45

Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur og félagar við keppni í Georgíu

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR og lið hennar í bandaríska háskólagolfinu Eastern Kentucky University er við keppni á Reynolds Lake Oconee Invite, í Georgíu.

Mótið stendur dagana 16.-17. febrúar 2019 og lýkur í dag.

Ragnhildur er T-93 af 105 keppendum eins og staðan er nú.

EKU er í 15. sæti af 17 háskólaliðum, sem þátt taka í mótinu

Sjá má stöðuna á Reynolds Lake Oconee Invite, en 3. og síðasti hringur stendur yfir nú með því að SMELLA HÉR: