Justin Thomas
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2019 | 09:00

PGA: Thomas í 1. og Scott 2. sæti þegar leik 3. dags er frestað v/ myrkurs á Genesis Open

Justin Thomas leiðir eftir að leik var frestað á 3. degi Genesis Open, vegna myrkurs.

Thomas hefir spilað á 13 undir pari, 131 höggi (66 65) + fyrstu 2 á 3. hring þar sem Thomas fékk örn á par-5 1. holu Riviera.

Í 2. sæti er Adam Scott á 12 undir pari, 131 (höggi) + fyrstu 3 á 3. hring, þar sem hann fékk aðeins fugl á par-5 1. holu Riviera.

Það skýrist í kvöld hver stendur uppi sem sigurvegari

Sjá má stöðuna á Genesis Open með því að SMELLA HÉR: