Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 13. 2019 | 19:00

Bandaríska háskólagolfið: Björn Óskar og félagar T-7 e. 1. dag Mobile Sports

Björn Óskar Guðjónsson, GM og golflið hans í bandaríska háskólagolfinu, The Ragin Cajuns, úr Louisiana Lafayette háskólanum eru T-7 eftir 1. dag Mobile Sports Authority Inter.

Þátttakendur eru 80 frá 15 háskólum

Björn Óskar spilaða báða hringina fyrri keppnisdaginn á 3 yfir pari, 75 höggum og er því samtals á 6 yfir pari 150 höggum.

Hann er T-60 í einstaklingskepppninni.

Til þess að sjá stöðuna SMELLIÐ HÉR: