Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 6. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Rúnar Garðarsson – 6. febrúar 2019

Það er Rúnar Garðarsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Rúnar er fæddur 6. febrúar 1964 og á því 55 ára afmæli í dag! Hann er í Golfklúbbnum Þverá að Hellishólum (GÞH):

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingssins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan:

Rúnar Garðarsson (Innilega til hamingju með afmælið!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: James Braid, (f. 6. febrúar 1870 – d. 27. nóvember 1950); Þórunn Steingrímsdóttir, 6. febrúar 1951 (68 ára); Alastair Kent, GR, 6. febrúar 1970 (49 ára); Benn Barham, 6. febrúar 1976 (43 ára); Izzy Beisiegel, 6. febrúar 1979 (40 ára STÓRAFMÆLI!!!); spilar í LPGA; Chris Lloyd, 6. febrúar 1992 (27 ára); Aðalsteinn Maron Árnason, 6. febrúar 1998 (21 árs)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is