Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR and LPGA
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 3. 2019 | 18:00

Ólafía Þórunn og „Lífslyklar framúrskarandi kylfings“

Hér er mjög skemmtilegt viðtal við Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, atvinnukylfings úr GR og á LPGA, um golfið, breytt mataræði, framtíðina og það sem hún kallar „Lífslyklar framúrskarandi kylfings“

Ólafía flaug til Orlando í 29. janúar sl., en þaðan flaug hún til Bahamas til að spila á mikilvægu styrktarmóti.

Sjá má viðtalið skemmtilega við Ólafíu Þórunni með því að SMELLA HÉR: