Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 28. 2019 | 06:39

Hvað var í sigurpokanum hjá Rose?

Justin Rose sýndi af hverju hann er nr. 1 á heimslistanum og innsiglaði sigur á Farmers Insurance Open.

Eftirfarandi kylfur og útbúnaður voru í sigurpoka Rose í mótinu: 

Dræver: Honma Tour World TW747 460 (9.5 °), með Honma Vizard FD-7X skafti.

Brautartré: TaylorMade M4 (15 °), með Mitsubishi Tensei CK Orange 80 TX skafti.

Járn: Honma Tour World TW-X proto (2), Tour World Rose proto (4-9), með KBS C-Taper 125 sköftum.

Fleygjárn: Honma Rose proto (47°, 52° og 56 °), með KBS C-Taper 125 sköftum; Titleist Vokey Design SM7 Raw K Grind (60°), með KBS High Rev 2.0 135 skafti.

Pútter: Axis 1 prototype.

Bolti: TaylorMade TP5.

Grip: Lamkin REL ACE.