Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 3. 2019 | 08:00
Golfútbúnaður: Nýju TP5 og TP5x TaylorMade golfboltarnir
Komnir eru á markað nýir TP5 og TP5x boltar frá TaylorMade.
TaylorMade segir boltana framför frá eldri boltum fyrirtækisins sömu tegundar, sem komu á markað 2017.
Eric Loper sem er yfirmaður R&D þ.e. rannsóknar og hönnunardeildar TaylorMade sagði m.a: „Með nýju TP5 TP5x golfboltunum, vissum við að það var tækifæri til þess að gera þá enn hraðari. Rannsóknir okkar á snertingu drævers og golfbolta ásamt þróunar á nýju HFM (High Flex Material) efni hefir veitt okkur hæfnina til þess að umbreyta á skilvirkari máta samþjöppun í hraða, á hvaða sveifluhraða sem er. Nýja Speed-Layer System (SLS) stjórnar líka spin-i sem er gríðarlega mikilvægt fyrir performans dræver, járna og fleygjárna.“
Einn þeirra sem nota TaylorMade golfbolta er Jon Rahm.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
