Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 9. 2018 | 12:00

Evróputúrinn: Oosthuizen sigraði á SA Open

Það var heimamaðurinn og Masters sigurvegarinn Louis Oosthuizen, sem sigraði örugglega á SA Open.

Sigurskor Oosthuizen var 18 undir pari, 266 högg (62 70 67 67).

Næstur Oosthuizen var Romain Langasque, sem lék á samtals 12 undir pari, 272 höggum (69 68 69 66).

Oosthuizen átti því heil 6 högg á næsta mann og munaði frábært skor hans fyrsta daginn upp á 62 högg þar mestu!

Til þess að sjá lokastöðuna á SA Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta lokahrings SA Open SMELLIÐ HÉR: