Ragnheiður Jónsdóttir | október. 29. 2018 | 18:00

Ás Pieters leiðir í vali á höggi vikunnar

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá bestu 5 högg úr 3 mótum helgarinnar á PGA Tour:  2018 WGC-HSBC Champions, Invesco QQQ Championship og Sanderson Farms Championship.

Bestu höggin að mati PGA Tour eiga að þessu sinni þeir Cameron Champ, Kyle Stanley, Stephen Ames, D.J. Trahan, og Thomas Pieters.

Í vali á höggi vikunnar leiðir ás Pieters.

Til þess að sjá bestu höggin á mótum helgarinnar SMELLIÐ HÉR: