Ragnheiður Jónsdóttir | október. 27. 2018 | 20:00

Golfgrín á laugardegi 2018 (22)

Í golfklúbbnum: „Við eigum því miður ekki neina rástíma fyrir þig!“

Kylfingurinn: „En ef Tiger kæmi hingað þá myndi hann nú örugglega fá rástíma ekki satt!“

Afgreiðslan: „Jú, auðvitað!“

Kylfingurinn: „Ég veit fyrir víst að hann kemur örugglega ekki í dag; Getið þið ekki látið mig fá rástímann hans?“