GF: Jónína Birna og Elías klúbbmeistarar 2018
Mótið hófst á föstudeginum, 20. júlí, en vegna veðurs varð að hætta leik. Mótsstjórn tók þá ákvörðun að fella niður 1. umferðina þar sem útséð var að ekki næðist að ljúka henni auk 2. umferðar á laugardeginum. Því var 2. umferð mótsins látin telja til úrslita. Leikinn var höggleikur með og án forgjafar í flokkakeppninni auk þess sem punktameistarar GF voru krýndir.
Mótinu lauk með skemmtun, mat og léttum veitingum þar flottir tónlistarmenn léku fyrir veislugesti fram eftir kvöldi. Þátttaka var góð þar sem 50 kylfingar mættu til leiks.
Klúbbmeistarar GF 2018 urðu þau Jónína Birna Sigmarsdóttir og Elías Kristjánsson.

Allir verðlaunahafar saman komnir í mótslok í lokahófi meistaramótsins. Frá vinstri: Helgi Guðmundsson, Eygló Geirdal Gísladóttir, Þorleifur Jónasson, Elías Kristjánsson, Jónína Birna Sigmarsdóttir, Jóna Guðný Káradóttir, Gunnar Ásbjörn Bjarnason, Bergur Dan Gunnarsson, Halldór Elís Guðnason, Snorri Sævar Konráðsson og Sigríður Dísa Gunnarsdóttir.
Heildarúrslit í Meistaramóti GF urðu eftirfarandi:
Karlar 55+:
1 Elías Kristjánsson GF 8 F 40 39 79 9 79 79 9
2 Albert Einarsson GF 8 F 43 42 85 15 85 85 15
3 Georg Viðar Hannah GF 14 F 46 46 92 22 92 92 22
4 Hannes A Ragnarsson GF 10 F 47 45 92 22 92 92 22
5 Benedikt Hauksson GR 12 F 48 46 94 24 94 94 24
6 Guðmundur Guðni Konráðsson GF 11 F 45 49 94 24 94 94 24
7 Jens Þórisson GF 11 F 45 49 94 24 94 94 24
8 Sigurjón Harðarson GF 18 F 45 51 96 26 96 96 26
9 Sigurður Grétarsson GF 12 F 42 54 96 26 96 96 26
10 Kjartan Birgisson GF 20 F 49 48 97 27 97 97 27
11 Jakob Már Gunnarsson GM 18 F 51 52 103 33 103 103 33
1. flokkur kvenna:
1 Jónína Birna Sigmarsdóttir NK 18 F 48 48 96 26 96 96 26
2 Margrét Birna Skúladóttir GR 19 F 47 51 98 28 98 98 28
3 Jóna Guðný Káradóttir GF 26 F 53 51 104 34 104 104 34
4 Jórunn Lilja Andrésdóttir GF 26 F 54 51 105 35 105 105 35
5 Hallgerður Arnórsdóttir GKG 27 F 51 58 109 39 109 109 39
6 Elín Sigríður Bragadóttir GF 26 F 55 54 109 39 109 109 39
7 Helga Þóra Þórarinsdóttir GR 25 F 59 57 116 46 116 116 46
8 Steinunn G Kristinsdóttir GR 23 F 63 54 117 47 117 117 47
1. flokkur karla:
1 Bergur Dan Gunnarsson GF 4 F 39 41 80 10 80 80 10
2 Gunnar Ásbjörn Bjarnason GR 10 F 38 44 82 12 82 82 12
3 Sindri Snær Alfreðsson GF 3 F 35 47 82 12 82 82 12
4 Árni Tómasson GR 7 F 44 43 87 17 87 87 17
5 Broddi Kristjánsson NK 11 F 42 47 89 19 89 89 19
2. flokkur karla:
1 Helgi Guðmundsson GF 13 F 43 43 86 16 86 86 16
2 Þorleifur Jónasson GF 22 F 49 44 93 23 93 93 23
3 Þórður H Hilmarsson GF 18 F 47 49 96 26 96 96 26
4 Daði Kolbeinsson GF 18 F 51 50 101 31 101 101 31
5 Björgvin Þórðarson GF 16 F 50 52 102 32 102 102 32
6 Helgi Gíslason GKG 23 F 53 51 104 34 104 104 34
7 Gunnar Einarsson GF 21 F 50 54 104 34 104 104 34
8 Jón Björn Sigtryggsson GF 17 F 53 51 104 34 104 104 34
9 Guðmundur Kristinsson GF 19 F 53 57 110 40 110 110 40
10 Kristbjörn Oddur Þorkelsson GF 19 F 56 58 114 44 114 114 44
2. flokkur kvenna
1 Sigríður Dísa Gunnarsdóttir GKG 30 F 55 54 109 39 109 109 39
2 Iðunn Anna Valgarðsdóttir GM 30 F 52 59 111 41 111 111 41
3 Guðrún Pétursdóttir GF 32 F 52 61 113 43 113 113 43
4 Halldóra Ingólfsdóttir GF 36 F 55 61 116 46 116 116 46
5 Ásdís Hugrún Reynisdóttir GK 30 F 58 63 121 51 121 121 51
Karlar 70+
1 Halldór Elís Guðnason GF 9 F 47 46 93 23 93 93 23
2 Lárus Örn Óskarsson GF 15 F 51 50 101 31 101 101 31
3 Jóhann Jóhannsson GF 14 F 51 51 102 32 102 102 32
4 Snorri Sævar Konráðsson GKG 26 F 49 53 102 32 102 102 32
5 Sævar Stefánsson GF 21 F 56 56 112 42 112 112 42
6 Árni Halldór Sófusson GF 19 F 56 56 112 42 112 112 42
Konur 65+
1 Eygló Geirdal Gísladóttir GS 18 F 44 53 97 27 97 97 27
2 Guðríður Ásta Ester Pálsdóttir GF 30 F 56 55 111 41 111 111 41
3 Hjördís Kristinsdóttir GF 27 F 57 56 113 43 113 113 43
4 Halldóra Lúðvíksdóttir GF 28 F 54 59 113 43 113 113 43
5 Edda G Ólafsdóttir GF 37 F 63 65 128 58 128 128 58
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
