Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2018 | 07:00

Lífstíll Tiger

Hér má sjá nýlegt myndskeið um Tiger Woods.

Myndskeiðið sem er um 10 mínútna langt lýsir stuttlega helstu afrekum Tiger, fjölskyldu hans, vinkonum gegnum tíðina og konum sem hann hefir verið með, bílum, húsum, áhugamálum o.s.frv.

Þess mætti geta að Tiger tekur nú þátt í Opna breska, sem hann hefir sigrað þrívegis á, árin 2000, 2005 og 2006.

Þess mætti og geta að Haraldur Franklín Magnús, sem spilar í sama móti er aðeins 1 höggi á eftir golfgoðsögninni Tiger eftir 1. dag!

Sjá má myndskeiðið um lífstíl Tiger með því að SMELLA HÉR: