Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2018 | 07:00

PGA: Kraft og VarnerIII í 1. sæti f. lokahring Greenbrier

Það eru þeir Kelly Kraft og Harold Varner III sem deila forystunni á A Military Tribute at The Greenbrier, móti vikunnar á PGA Tour.

Þeir hafa báðir spilað á samtals 14 undir pari, hvor.

Þriðja sætinu deila þeir Xander Schauffele og Kevin Na aðeins 1 höggi á eftir.

Til þess að sjá stöðuna á The Greenbrier SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á The Greenbrier SMELLIÐ HÉR: