GL: Opna Helena Rubinstein og YSL – Úrslit
Laugardaginn fyrir viku, þ.e. 30. júní 2018, fór fram Opna Helena Rubinstein og YSL mótið á Garðavelli.
Alls mættu 118 konur og léku við ágætis vallaraðstæður þar sem veður var milt með rigningu á köflum.
Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni með og án forgjafar og verðlaun veitt í tveimur forgjafarflokkum. Auk þess voru veitt nándarverðlaun á 3 par-3 brautum.
Úrslit mótsins voru eftirfarandi:
Í forgjafagjafaflokkinum 0-27,9
1. Bára Valdís Ármannsdóttir GL 40 punktar
2. Ísey Hrönn Steinþórsdóttir GR 40 punktar
3. Helga Dís Daníelsdóttir GL 34 punktar
Í forgjafaflokkinum 28-54
1. Kolbrún Haraldsdóttir GVG 46 punktar
2. Inga Hrönn Óttarsdóttir GL 41 punktar
3. Margrét Björg Jóhannsdóttir GR 37 punktar
Punktakeppni án forgjafar
1. Ásta Óskarsdóttir GR 21 punktar
2. Anna María Reynisdóttir GVG 17 punktar
3. Inga Dóra Konráðsdóttir GR 16 punktar
Nándarverðlaun
3.hola Rakel Kristjánsdóttir
8.hola Rakel Krisjánsdóttir
18.hola Inga Hrönn Óttarsdóttir
Heildsölan Terma og verslunin Bjarg voru styrktaraðilar mótsins og voru verðlaun að venju glæsileg.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
