Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 29. 2018 | 22:30

LPGA: Ólafía á parinu e. fyrri 9 á 2. hring KPMG risamótsins

Ólafía Þórunn er á parinu eftir fyrri 9 á 2. hring KPMG risamótsins.

Sem stendur lítur vel út fyrir að hún muni ná niðurskurði … en samt það er eftir að spila 9 holur.

Ólafía er búin að fá 2 fugla og 2 skolla.

Þetta er 15. LPGA mót Ólafíu og það væri hreint frábært ef henni tækist að komast gegnum niðurskurð á risamóti!!!

Til þess að fylgjast með gengi Ólafíu Þórunnar SMELLIÐ HÉR: