Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 29. 2018 | 19:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Axel komst ekki í g. niðurskurð í Danmörku

Axel Bóasson, GK tók þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu, Made in Denmark Challenge.

Mótið fór fram á Himmerland Golf & Spa Resort í Farsö, Danmörku.

Axel lék á samtals 9 yfir pari, 151 höggi (74 77) og komst því miður ekki í gegnum niðurskurð.

Niðurskurður var miðaður við samtals 1 yfir pari eða betra.

Til þess að sjá stöðuna á Made in Denmark Challenge SMELLIÐ HÉR: