Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 28. 2018 | 10:00

Ólafía Þórunn hefur leik í dag á KPMG Women´s PGA Championship

Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir hefur leik í dag á 3. kvenrisamóti ársins, KPMG Women´s PGA Championship.

Mótið stendur frá 26. júní – 1. júlí 2018 og fer fram á golfvelli Kemper Lakes golfklúbbsins í Long Grove, Kildeer, Illinois

Ólafía á rástíma kl. 9:20 að staðartíma, sem er kl. 14:20 að íslenskum tíma.

Með Ólafíu í ráshóp eru Joanna Coe frá Bandaríkjunum og Jackie Stoelting (sjá má kynningu Golf 1 á Stoelting með því að SMELLA HÉR: )

Fylgjast má með gengi Ólafíu Þórunnar með því að SMELLA HÉR: