Íslandsbankamótaröðin 2018 (3): Íslandsmeistararnir í höggleik!!!
Íslandsmeistaramótið í höggleik í unglingaflokkum fór fram á Hólmsvelli í Leiru, dagana 22.-24. júní 2018.
Keppt var í 7 aldursflokkum af 8, en því miður voru engir þátttakendur í flokki 19-21 árs stúlkna.
Íslandsmeistarar urðu eftirfarandi:

F.v.: Hákon GR 2. sæti, Jóhannes, GR Íslandsmeistari og Hlynur, GKG 3. sæti. Mynd: GSÍ
Í flokki 19-21 árs pilta:
Jóhannes Guðmundsson, GR, sem jafnframt var á besta heildarskori keppenda 1 undir pari (72 73 70).

F.v.: Sverrir, GM 2. sæti; Íslandsmeistarinn Ingvar Andri, GKG; Jón, GKG, T-3 og Viktor Ingi, GR T-3. Mynd: GSÍ
Í flokki 17-18 ára pilta:
Ingvar Andri Magnússon, GKG, sem var á 4 yfir pari, 220 höggum (72 77 71).

F.v.: Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS 3. sæti; Íslandsmeistarinn Amanda, GHD og Árný Eik Dagsdóttir, GKG, 2. sæti. Mynd: GSÍ
Í flokki 17-18 ára stúlkna:
Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD, sem var á 29 yfir pari, 245 höggum (84 76 85).

F.v.: Dagbjartur, GR, Íslandsmeistari og Svanberg Addi, GK 2. sæti, á myndina vantar Sigurð Arnar, GKG, 3. sæti. Mynd: GSÍ
Í flokki 15-16 ára drengja:
Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, sem var á sléttu pari, 216 höggum (71 70 75).

F.v.: Frá vinstri: Jóhann Páll Kristbjörnsson formaður GS, Kinga Korpak, GS, T-2 Hulda Clara, GKG Íslandsmeistari og Andrea., GA T-2. Mynd: GSÍ
Í flokki 15-16 ára telpna:
Hulda Clara Gestsdóttir, GKG, sem var á 20 yfir pari, 230 höggum (75 81 80).

F.v.: Frá vinstri: Jóhann Páll Kristbjörnsson formaður GS, Dagur Fannar, GKG T-2, Bjarni Þór, GR Íslandsmeistari og Ísleifur, GR T-2. Mynd: GSÍ
Í flokki 14 ára og yngri stráka:
Bjarni Þór Lúðvíksson, GR, sem var á 3 yfir pari, 219 höggum (74 76 69).

F.v.: Frá vinstri. Jóhann Páll Kristbjörnsson formaður GS, María Eir, GM; 3. sæti Perla Sól, GR, Íslandsmeistari og Nína Margrét, GR, 2. sæti. Mynd: GSÍ
Í flokki 14 ára og yngri stelpna:
Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, sem var á 29 yfir pari, 245 höggum ( 83 77 85).
Sjá má lokastöðuna á Íslandsmótinu í höggleik í unglingaflokkunum með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
