Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 21. 2018 | 09:30
LET: Frábær árangur hjá Valdísi Þóru e. 1. dag í Thailandi
Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL, tekur þátt í móti vikunnar á LET, sem er Ladies European Thailand Championship.
Mótið fer fram á Phoenix Gold Golf & CC og stendur dagana 21.-24. júní 2018 og eru þátttakendur 126.
Valdís Þóra lék 1. hring á 1 undir pari, 71 höggi og er sem stendur T-12, þ.e. deilir sem stendur 12. sætinu með 6 öðrum kylfingum, en 2 þeirra eiga eftir að ljúka leik, þannig að staðan á eftir að breytast en þó ekki það mikið að ljóst er að Valdís Þóra er meðal efstu 15 eftir 1. dag sem er frábær árangur hjá henni!!!
Efst eftir 1. dag eru heimakonan Aunchisa Utama frá Thaílandi og hin hollenska Anne Van Dam, en báðar spiluðu 1. hring á 5 undir pari, 67 höggum.
Til þess að sjá stöðuna í mótinu SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
