Annika á Stelpugolfi!
Í dag, 10. júní 2018 var Stelpugolf dagurinn og að þessu sinni mætti einn besti kvenkylfingur fyrr og síðar, Annika Sörenstam frá Svíþjóð.
Annika hélt sýnikennslu, sló högg og sagði frá undirstöðuatriðum í uppstillingu, atriðum er varða andlegu hlið golfsins, en það sagði hún ávallt hafa verið sterkustu hlið hennar, o.m.fl.
Eins sagði Annika frá deginum 16. mars 2001 þegar hún varð fyrsti kvenkylfingurinn til þess að spila á 59 höggum í LPGA móti.
Kynnir og spyrill var framkvæmdastjóri PGA á Íslandi, Ólafur Björn Loftsson.

Ólafur Björn Loftsson, framkvæmdastjóri PGA á Íslandi kynnir Anniku Sörenstam
Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Anniku Sörenstam á Stelpugolfdeginum:

Annika Sörenstam í Stelpugolfi 10. júní 2018 á Stelpugolfdeginum hjá GKG

Sörenstam í sveiflu
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
