Annika – Fyrsti kvenkylfingurinn sem spilaði á 59 á stórmóti!
Annika Sörenstam, besti kvenkylfingur veraldar, sem nú er hér á Íslandi og mun vera með sýnikennslu á Stelpugolfi hjá GKG og NK á morgun, sagði í viðtali við GW fyrir 2 árum að hún hefði átt marga lága hringi, en engan eins og sögulegan hring hennar, sem hún átti upp á 59 högg árið 2001.
Það var í Moon Valley golfklúbbnum á Standard Register PING LPGA mótinu í Phoenix, 16. mars 2001 …. dagsetningu sem henni líður eflaust seint úr minni.
Annika byrjaði á 10. teig og byrjaði á því að fá hvorki fleiri né færri en 8 fugla í röð!!! Síðan, eins og kemur fram í myndskeiðinu hér að neðan , sagði hún að nú væri komin tími á par til að róa hugann og svo fór að hún fékk par á 9. holu. Næstu 4 holur á hring Anniku (1.-4. holur vallarins) fékk hún aftur 4 fugla í röð og var nú komin í 12 undir pari eftir 13 holur. Annika fékk par á næstu 3 holur þ.e. 14., 15. og 16. … en þegar hún kom að 17. holunni fékk hún enn einn fuglinn og búin að brjóta 60! Þá var eftir að spila þá 18. sem er par-4 og þá holu paraði Annika og var léttirinn mikill að leik loknum að hafa landað 59-unni!!! … Og það í móti LPGA, bestu kvenmótaröð heims!!!
Sjá má myndskeið GW þar sem Annika fer yfir sögulegan hring sinn upp á 59 högg með því að SMELLA HÉR:
Mynd: Jim Wright
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
