Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 9. 2018 | 20:00

Golfgrín á laugardegi 2018 (9)

Esteban Toledo er mexíkanskur kylfingur, sem e.t.v. er ekki sá þekktasti.

Hann lék á PGA Tour árin 1994 og 1998-2004 og eins í mörg ár í 2. deildinni Nationwide Tour, sem nú heitir Web.com Tour.

Í dag spilar Toledo á Öldungamótaröð PGA Tour þ.e. Champions Tour.

Toledo er fæddur 10. september 1962 og því 55 ára.

Og nú er komið að djókinu – Hann er ekki hefðbundinn golfbrandari í dag … heldur var Toledo í móti beðinn að segja uppáhaldsbrandarann sinn.

Sjá má Esteban Toledo segja uppáhaldsbrandarann með því að SMELLA HÉR: