Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 9. 2018 | 19:00

Nordic Golf League: Guðmundur Ágúst og Haraldur v/keppni í Svíþjóð

Atvinnukylfingarnir og GR-ingarnir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús taka þátt í PGA Championship hosted by Ingelsta Kalkon, á velli Österlens GK í Simrishamn, Svíþjóð.

Mótið er hlut af Nordic Golf League mótaröðinni og fer fram dagana 8.-10. júní 2018.

Eftir 2. dag er Guðmundur Ágúst búinn að spila á samtals 2 undir pari, 140 höggum (69 71).

Haraldur Franklín, hefir spilað á 1 undir pari, 141 höggum (69 72).

Fylgjast má með stöðunni á PGA Championship hosted by Ingelsta Kalkon með því að SMELLA HÉR: