Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 5. 2018 | 10:00

Áskorendamótaröðin 2018 (2): Vala Guðrún sigraði í fl. 15-18 ára stúlkna

Annað mót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka fór fram á Korpúlfsstaðarvelli laugardaginn 2. júní s.l.

Eldri flokkarnir 14 ára og yngri og 15-18 ára léku 18 holur og var lykkjan „Landið“ spiluð.

Í flokki 15-18 ára stúlkna var Vala Guðrún Dolan Jónsdóttir, úr Golfklúbbi Selfoss eini keppandinn.

Hún tók því gullið á 107 höggum.

Frábært hjá Völu Guðrúnu að taka þátt!!!