Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 31. 2018 | 23:00

PGA: 3 efstir e. 1. dag Memorial

Það eru 3 kylfingar sem deila 1. sætinu á The Memorial, sem hófst í dag venju skv. í Dublin, Ohio.

Þetta eru þeir Hideki Matsuyama frá Japan, Abraham Ancer frá Mexíkó og Joaquin Niemann frá Chile.

Allir léku þessir kylfingar á 7 undir pari, 65 höggum.

Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á The Memorial SMELLIÐ HÉR: 

Í aðalmyndaglugga: Hideki Matsuyama.