Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 27. 2018 | 15:00

Evróputúrinn: Molinari sigraði!!!

Það var ítalski kylfingurinn Francesco Molinari sem hafði betur gegn fyrrum nr. 1 á heimslistanum, Rory McIlroy.

Molinari lék á samtals 17 undir pari, 271 höggi (70 67 66 68).

Rory varð í 2. sæti á samtals 15 undir pari, 273 höggum (67 65 71 70).

Til þess að sjá lokastöðuna á BMW PGA Championship í Wentworth að öðru leyti SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á BMW PGA Championship SMELLIÐ HÉR: