Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 26. 2018 | 10:00

PGA: Rose efstur á 64 í Fort Worth

Það er Justin Rose sem leiðir í hálfleik í Fort Worth eftir stórglæsilegan hring upp á 64 högg.

Samtlas er Rose á 10 undir pari, 130 höggum (66 64).

Í 2. sæti er argentínski kylfingurinn Emiliano Grillo, aðeins 1 höggi á eftir Rose á samtals 9 undir pari.

Sjá má stöðuna að öðru leyti á Fort Worth Invitational með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 2. hrings Fort Worth Inv. með því að SMELLA HÉR: