Frændsystkinin og tveir bestu kylfingar landsins: Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir í Keili. Þau unnu 1. mótið styrktu af Erninum á Eimskipsmótaröðinni 2011. Mynd: gsimyndir.net Eimskipsmótaröðin 2018 (3): Arna Rún, Guðrún Brá og Axel sigruðu
Að fengnu áliti og ráðgjöf frá Veðurstofu Íslands er það mat mótstjórnar Egils Gull mótsins á Eimskipsmótaröðinni, sem fram fer á Garðavelli að fella niður keppnisdaga 2 og 3.
Veðurspá fyrir laugardaginn 18. er ekki ákjósanleg til golfleiks og því síður veðurspá fyrir sunnudaginn. Það hefur því verið ákveðið að láta úrslit dagsins í dag gilda.
Úrslit
Karlaflokkur:
1. Axel Bóasson, GK 68 högg (-4)
2. Aron Snær Júlíusson, GKG 70 högg (-2)
3.-4. Andri Már Óskarsson, GHR 71 högg (-1)
3.-4. Dagbjartur Sigurbrandsson, GR 71 (-1)

Arna Rún Kristjánsdóttir, GM. Mynd: Golf 1
Kvennaflokkur:
1. -2. Arna Rún Kristjánsdóttir, GM 76 högg (+4)
1.-2. Guðrún B. Björgvinsdóttir, GK 76 högg(+4)
3. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 78 högg (+6)
Stigakeppni klúbba:
Karlaflokkur:
1. Golfklúbbur Mosfellsbæjar
2. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
3.-4. Golfklúbburinn Keilir
3.-4. Golfklúbbur Akureyrar
Kvennaflokkur:
1. Golfklúbburinn Keilir
2. Golfklúbbur Mosfellsbæjar
3. Golfklúbbur Reykjavíkur
Texti og mynd í aðalfréttaglugga: GSÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
