Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 18. 2018 | 19:00
Evróputúrinn: Campillo efstur – Birgir Leifur úr leik
Birgir Leifur Hafþórsson tók þátt í Belgian Knockout, móti vikunnar á Evróputúrnum.
Keppnisfyrirkomulagið er ansi nýstárlegt: spilaður er hefðbundinn höggleikur fyrstu tvo dagana og síðan halda 64 efstu áfram í belgísku útsláttakeppnina uns einn sigurvegari stendur uppi!
Einungis 64 efstu komast áfram og ef keppendur eru jafnir og tala keppenda fer umfram 64 fer fram bráðabani, en einn slíkan þurfti til að skera úr um hverjir kæmust áfram.
Birgir Leifur lék á 3 yfir pari, 155 höggum (73 72).
Jorge Campillo frá Spáni er efstur í mótinu; hefir samtals spilað á 8 undir pari, 134 höggum (67 67).
Til þess að sjá stöðuna á Belgian Knockout SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
