Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 11. 2018 | 09:00

PGA: 6 efstir á Players e. 1. dag

Það eru þeir Dustin Johnson (DJ), Webb Simpson, Alex Norén, Chesson Haddley, Matt Kuchar og Patrick Cantlay, sem deila efsta sætinu á The Players 2018 mótinu sem hófst í gær.

Allir framangreindu hafa spilað á 6 undir pari, 66 höggum.

Í 7. sæti er annar 6 kylfinga hópur þar sem m.a. er í Steve Stricker, en ekki hefir sést til hans lengi.

Sjá má stöðuna að öðru leyti á The Players með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 1. dags á The Players með því að SMELLA HÉR: