Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 9. 2018 | 17:00

Evróptúrinn: Birgir keppir á meðal þeirra bestu

Birgir Leifur Hafþórsson er á meðal keppenda á Rocco Forte Open sem fram fer á Sikileyjum á Ítalíu.

Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni, sem er sterkasta mótaröð Evrópu.

Birgir hefur leik kl. 10:45 að íslenskum tíma.

Hann er með Maarten Lafeber og Steven Tiley í ráshóp fyrstu tvo keppnisdagana.

Alls hefur Birgir Leifur keppt á 63 mótum á Evrópumótaröðinni frá upphafi og er móti á Sikiley það 64 í röðinni.

Texti: GSÍ