Ryder bikarinn kemur heim til St. Albans
Ryder bikarinn í fortíð og nútíð hittust nú í vikunni í St Albans, þegar Ryder Cup fyrirliði Evrópu 2018 fór í heimsókn í heimabæ upphafsmanns Ryder bikarins, Samuel Ryder.
Heimabær Ryders er St. Albans.
Hinn 47 ára Thomas Björn var að keppa á Golf Sixes mótinu í Centurion golfklúbbnum en gerði sér sérstaka ferð til St. Albans til þess að velta sér upp úr sögu Ryder bikarsins, áður en hann og lið Evrópu skrifa næsta kafla í golfsögunni og sögu Ryder bikarsins, þegar lið Björns mætir liði Bandaríkjanna á Le Golf National nk. september.
Sögufrægi 17 þummlunga gull Ryder bikarinn var í för með Thomas sem byrjaði ferð sína til St. Albans í ráðhúsinu þar sem bæjarstjórinn Annie Brewster útskýrði fyrir honum plön um byggingu nýs safns og listasafns. Björn naut þess að ganga um sali ráðhússins þar sem Samuel Ryder var bæjarstjóri 1905.
Sem bæjarstjóri var Ryder líka sýslumaður og Björn – sem tekið hefir þátt í 7 Ryder bikurum, 3 sem leikmaður og 4 sem varafyrirliði – sat í sýslumannssæti Ryder, sem er undir innsigli af Vilhjálmi IV.
Björn fór einnig í Verulam golfklúbbinn þar sem Samuel Ryder hóf að spila golf 50 ára vegna slæmrar heilsu sinnar. Félagar í klúbbnum voru hissa þegar Björn spásseraði inn í klúbb þeirra og stilltu sér upp með honum undir málverki af Ryder sem hangir í klúbbnum.
Björn sagði m.a.: „Sem núverandi Ryder Cup fyrirliða er augljóslega mjög auðvel fyrir mig og alla sem koma nálægt 2018 liðinu og vera uppteknir af því sem er að gerast í nú-inu og það sem við ætlum okkur að gera í Frakklandi og gleypa sögunni á bakvið keppnina. Það var frábært að heimsækja nýja safnið og annað sem var Samuel Ryder kunnugt. Þetta er ferð sem ég mun aldrei gleyma.“
Bæjarstjórinn Brewster bætti við: „Sem áhugasamur kylfingur og toppáhangandi Ryder bikarsins þá var frábær forréttindi að hitta Thomas Björn og fá Ryder bikarinn aftur til St. Albans. Ég óska liði Evrópu góðs árangurs í Frakklandi síðar á þessu ári.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
