Tiger trúir því að sigur sé í nánd
Hinn 42 ára Tiger Woods trúir því að hann sé við það að fara að sigra á fyrsta PGA móti sínu í 5 ár … ef bara hann færi að pútta betur! Þau voru einfaldlega ekki að detta á Quail Hollow, þar sem Wells Fargo mótið fór fram.
Tiger virðist hafa tekið framförum á Wells Fargo, en hann var m.a. með skor upp á 3 undir pari, 68 högg á 3. hring.
Hann var hins vegar 9 höggum á eftir Jason Day fyrir lokahringinn og ekki að keppa til úrslita, en þessi 6. hringur hans á pari eða betra lofar góðu!
„Ég er nálægt þessu,“ sagði Tiger.
„Ég er að slá boltann nógu vel til að vera að keppa til sigurs, mér hefir bara ekki tekist að setja niður púttin.“
„Mér finnst eins og ég sé að slá vel og ég stefni bara í rétta átt … fyrir næstu viku,“ sagði Tiger sem alls hefir sigrað í 105 atvinnumótum á ferli sínum, þar af 79 á PGA Tour.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
