9 konur formenn golfklúbba 2018
Alls eru níu konur formenn golfklúbba á Íslandi árið 2018.
Fyrsta konan til að gegna formennsku í golfklúbbi á Íslandi var Ragnheiður Guðmundsdóttir læknir.

Ragnheiður Guðmundsdóttir, læknir.
Hún gegndi formennsku árið 1958 í Golfklúbbi Reykjavíkur.
Ragnheiður var mikil baráttukona og var formaður á þeim tíma þegar færa átti völl GR úr Öskjuhlíðinni og upp í Grafarholt.
Ragnheiður barðist ötullega fyrir því að GR-ingar fengju nægilegt landsvæði frá Reykjavíkurborg undir 18 holu golfvöll í Grafarholti.
Eftirtaldar konur eru formenn golfklúbba árið 2018:
Ástfríður Sigurðardóttir, formaður Golfklúbbsins á Selfossi
Elín Hrönn Ólafsdóttir, formaður Golfklúbbsins Odds
Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir, formaður Golfklúbbsins Keilis
Anna Huld Óskarsdóttir, formaður Golfklúbbsins í Vík í Mýrdal
Marsibil Sigurðardóttir, formaður Golfklúbbsins Hamars á Dalvík
Rósa Jónsdóttir, formaður Golfklúbbs Fjallabyggðar
Jóhanna G. Jónasdóttir, formaður Golfklúbbsins Óss á Blönduósi
Bryndís Scheving, formaður Golfklúbbsins Dalbúa.
Eygló Harðardóttir, formaður Golfklúbbsins á Flúðum.
Aðalfréttagluggi: Fyrsti og annar kvenformaður Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði -Inga Magg og Guðbjörg Erna.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
