Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 5. 2018 | 15:45

LPGA: Ólafía farin út á VOA LPGA Texas Classic – Á pari e. 3 holur! FYLGIST m/HÉR:

Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir er loksins farin út og er að spila 1. hring á Volunteers of America LPGA Texas Open.

Búið er að stytta mótið í 36 holur.

Ólafía er þegar búin að spila 3 holur af 1. hring  og er á sléttu pari!

Sem sagt allt í lagi ennþá!!!

Til þess að fylgjast með gengi Ólafíu SMELLIÐ HÉR: