Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 4. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Bryndís María Ragnarsdóttir – 4. maí 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Bryndís María Ragnarsdóttir. Hún er fædd 4. maí 1995 og á því 23 ára afmæli í dag. Bryndís er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði.

Komast má á facebook síðu Bryndísar Maríu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan:

Bryndís María Ragnarsdóttir, GK – 23 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Charles Ross „Sandy“ Somerville, f. 4. maí 1903 – d. 17. maí 1991; Betsy Rawls, 4. maí 1928 (90 ára STÓRAFMÆLI!!!); Guðrún Ösp Þórgnýsdóttir, GK, 4. maí 1959 (59 ára); Jyoti Randhawa, 4. maí 1972 (46 ára – Indverskur); Rory McIlroy, 4. maí 1989 (29 ára); Örvar Samúelsson, GA, 4. maí 1991 (27 ára); Halldór Jóhann Sævar Jósefsson, 4. maí 1996 (22 ára); Kristján Benedikt Sveinsson, GA, 4. maí 1999 (19 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is