Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 30. 2018 | 07:00

Evróputúrinn: Alexander Björk sigraði á Volvo China Open

Sænski kylfingurinn Alexander Björk sigraði á Volvo China Open.

Sigurskor Björk var 18 undir pari, 270 högg (66 72 67 65).

Fyrir sigurinn hlaut Björk € 433,333.

Í 2. sæti varð Adrian Otaegui frá Spáni, sem var búinn að vera í forystu mestallt mótið, en hann lauk keppni á samtals 17 undir pari, 1 höggi á eftir Björk.

Til þess að sjá hápunkta lokahrings Volvo China Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á Volvo China Open SMELLIÐ HÉR: