Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 25. 2018 | 08:00

Gæs ræðst á menntskæling á golfvelli

Það gerðist nú á dögunum að gæs ein réðist á menntaskólanema sem var að dunda sér við uppáhaldsiðjuna, að spila golf í Michigan í Bandaríkjunum.

Atvikið náðist ekki á myndskeið en teknar voru ljósmyndir sem sjá má í aðalfréttaglugga.

Hins vegar má sjá má eldri upptökurþar sem gæs hefir ráðist á kylfing með því að SMELLA HÉR:

og eins fremur fyndið myndskeið þar sem svartir svanir varna því að kylfingur nái að slá – Sjá með því að SMELLA HÉR: