3 kylfingar úr Forskoti við æfingar á Spáni
Þrír atvinnukylfingar frá Íslandi hafa æft að undanförnu á hinum frábæra golfvelli Real Club Golf de Sevilla á Spáni. Kylfingarnir eru allir hluti af Forskot – afrekssjóði, og er Jussi Pitkänen afreksstjóri GSÍ með í för.
Kylfingarnir sem um ræðir eru Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK), Axel Bóasson (GK) og Guðmundur Ágúst Kristjánsson (GR). Þau hafa æft stutta spilið af krafti og leikið við bestu aðstæður á frábærum velli.
Axel keppir í lok apríl á Áskorendamótaröðinni, næst sterkustu atvinnumótaröð Evrópu, en þá verður leikið í Tyrklandi.
Guðmundur Ágúst keppir í lok apríl í Tönder í Danmörku á Nordic Tour atvinnumótaröðinni – ásamt Andra Björnssyni og Haraldi Franklín en þeir eru allir í GR.
Guðrún Brá keppir væntanlega næst á LET Access mótaröðinni í byrjun maí á móti sem fram fer í Sviss.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
