Eyþór Hrafnar Ketilsson, GA. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 5. 2018 | 11:00
Bandaríska háskólagolfið: Eyþór Hrafnar hættur
Eyþór Hrafnar Ketilsson, Golfklúbbi Akureyrar (GA), lék með golfliði Faulkner háskóla.
Hann segist hættur í bandaríska háskólagolfinu, sem er miður því góðir íslenskir kylfingar hafa spilað í háskólagolfinu með Faulkner og er skemmst að minnast Hrafns Guðlaugssonar, GSE, sem var við nám í skólanum og spilaði með liði Faulkner.
Í stuttu viðtali við Golf1 sagði Eyþór Hrafnar að hann hefði tekið þá persónulegu ákvörðun að hætta hjá Faulkner og flytja heim.
Hann er nú undir handleiðslu Heiðars Davíðs þjálfara GA.
Eyþór Hrafnar sagðist jafnframt stefna á nám við HÍ eða HR næsta haust.
Aðalfréttagluggi: Eyþór Hrafnar Ketilsson, GA. Mynd: Golf 1.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
