Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 4. 2018 | 14:00

Masters 2018: Garcia m/humar

Hin árlegi Masters Club Champions Dinner fór fram í gær, þriðjudaginn 3. apríl 2018.

Líkt og venja er býður sigurvegari síðasta árs á Masters, öðrum Masters sigurvegurum til matarveislu.

Spenningur er ár hvert hvernig matseðlill sigurvegara síðasta árs lítur út.

Í forrétt var Sergio Garcia með nokkuð sem nefndist „Internatioanl salad“ en í því var eitthvað frá öllum heimsálfum. Í aðalrétt var spænskur humar og í desert ís og kaka, sem eiginkona Garcia, Angela á heiðurinn af.

Einfalt en flott hjá Sergio Garcia!

Aðalfréttagluggi: Matseðill Sergio Garcia á Masters Champions Dinner 2018.