Patsy Hankins: Asía 16 1/2 – Evrópa 3 1/2 f. lokaviðureignirnar
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK var valin í lið Evrópu í Patsy Hankins bikarnum.
Í Patsy Hanskins bikarnum keppir lið Evrópu við lið Asíu, ekki ósvipað og í Solheim Cup, nema andstæðingurinn eru kylfingar frá Asíu í stað Bandaríkjanna og það eru einungis áhugamenn sem keppa.
Mótið fer fram á keppnisvelli Doha golfklúbbsins í Qatar 8.-10. mars og lýkur því í dag.
Það stefnir í að lið Evrópu sé að bíða mikinn ósigur fyrir liði Asíu.
Fyrir tvímenningsleiki dagsins í dag er staðan 16 1/2 – 3 1/2 liði Asíu í vil.
Guðrún Brá hefir verið að keppa í fjórbolta og fjórmenningi með hinni belgísku Clarisse Louis og hafa þær tapað viðureignum sínum.
Aðeins er eftir að spila tvímenningsleikina og er andstæðingur Guðrúnar Brá, Du Mohan og þegar 10 holur hafa verið spilaðar á Mohan 1 holu á Guðrúnu Brá. Vonandi tekst Guðrúnu Brá að snúa þessu við!!!
Sjá má stöðuna í Patsy Hankins bikarnum með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
