Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 9. 2018 | 23:30

Evróputúrinn: Grillo efstur í hálfleik í Delhi – Hápunktar 2. dags

Argentínski kylfingurinn Emiliano Grillo heldur forystu sinni á 2. degi Hero Indian Open.

Hann er búinn að spila á samtals 11 undir pari, 133 höggum (65 68).

Í 2. sæti er heimamaðurinn Shubhankar Sharma 4 höggum á eftir Grillo þ.e. á samtals 7 undir pari (73 64), en Sharma átti samt besta skorið í dag, 64 glæsihögg!

Sjá má hápunkta 2. dags Hero Indian Open með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Hero Indian Open SMELLIÐ HÉR: