Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 9. 2018 | 17:45

PGA: Tiger frábær á 2. hring Valspar

Tiger var nú rétt í þessu að ljúka 2. hring á Valspar Championship.

Mótið fer fram í Palm Harbor í Flórída.

Tiger lék 2. hring á Valspar mótinu á 68 glæsihöggum og er á kunnuglegum slóðum …. 1. sætinu.

Á hringnum fékk Tiger 4 fugla og 1 skolla.

Margir eiga hins vegar eftir að ljúka leik og getur því staðan enn breyst.

Fylgjast má með stöðunni á Valspar með því að SMELLA HÉR: