Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 7. 2018 | 06:30

Tiger í nýrri Bridgestone auglýsingu

Tiger Woods auglýsir Bridgestone golfbolta.

Í leiðinni gerir hann lítið úr Titleist Pro V1 boltanum.

Skv. Bridgestone, nær nýi B XS  boltinn, þegar Tiger notar hann, 6.9 yördum (u.þ.b. 2 metrum) lengra en Pro V1 boltinn.

Sjá má auglýsingu Tiger fyrir Bridgestone boltann með því að SMELLA HÉR: