Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 8. 2018 | 03:07

Evróputúrinn: Fylgist með ISPS Handa World Super 6 Perth HÉR

Mót vikunnar á Evróputúrnum er ISPS Handa World Super 6 Perth.

Spilað er í Lake Karrinyup CC í Perth, Ástralíu.

Þegar þetta er ritað (kl. 3) eru þeir Lee Westwood og Brett Rumford í forystu á 7 undir pari, en eiga báðir 3 holur eftir óspilaðar.

Fjöldi kylfinga á líka eftir að fara út, þannig að staðan getur enn breyst.

Til þess að fylgjast með stöðunni á ISPS Handa World Super 6 Perth SMELLIÐ HÉR: