LPGA: Ólafía hlaut 1.2 milljónir í verðlaun f. T-26 á Bahamas!
Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir, íþróttamaður ársins 2017, hlaut 1.2 milljóna verðlaunatékka ($11.907) fyrir að landa 26. sætinu á Pure Silk Bahamas LPGA Classic.
Hún lék á samtals 1 undir pari, 218 höggum (77 73 68).
Ólafía deildi 26. sætinu með þeim Pernillu Lindberg frá Svíþjóð; Mirim Lee frá S-Kóreu; Ryann O´Toole frá Bandaríkjunum og Solheim Cup stjörnunni ensku Charley Hull.

Stöllurnar úr Wake Forest golfliðinu Ólafía Þórunn og Cheyenne Woods komust báðar í gegnum niðurskurð – Cheyenne var á 2 yfir pari, 221 höggi (79 72 70) og varð T-49 – Glæsilegt!
Brittany Lincicome frá Bandaríkjunum varði titil sinn, og var sigurskorið samtals 12 undir pari – en til samanburðar mætti geta þess að sigurskor Lincicome 2017 á sama velli var 26 undir pari – og sýnir það eitt hversu mikið veðrið (hvassviðri) setti strik í reikninginn á mótinu að þessu sinni!
Til þess að sjá lokastöðuna á Pure Silk Bahamas LPGA Classic SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
