GL: Vel heppnuð skóflustunga að nýrri frístundamiðstöð
Fyrsta skóflustungan var tekin að nýrri frístundamiðstöð við Garðavöll á Akranesi föstudaginn 19. janúar, að viðstöddu fjölmenni.
Golfklúbburinn Leynir og Akraneskaupstaður standa að framkvæmdinni og á meðfylgjandi mynd í aðalfréttaglugga má sjá Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóra, Helgu Sjöfn Jóhannesdóttur formann ÍA, Þórð Emil Ólafsson formann GL og Guðmund Sigvaldason framkvæmdastjóra GL taka fyrstu skóflustunguna.
Ný frístundamiðstöð mun hýsa félagsstarf Leynis og aðra frístundastarfsemi á vegum ÍA og Akraneskaupstaðar og ljóst að húsið mun bæta aðstöðu margra til mikilla muna.
Verkefnið gengur vel og er áætlað að hefja jarðvinnu og uppgröft mánudaginn 22. janúar og í kjölfarið mun vinna vinna við sökkla og kjallara hefjast.
Áætlanir gera ráð fyrir áfangaskiptu verkefni þar sem fyrsti áfangi verður tekin í notkun undir lok sumars 2018 og áfangi tvö á vormánuðum ársins 2019.
Texti: Vefsíða GL
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
