Golf valið leiðinlegasta íþróttin af Bretum
Í nýrri skoðanakönnun YouGov var golf valið leiðinlegasta íþróttin af aðspurðum Bretum.
YouGov skoðanakönnunarfyrirtækið spurði almenning um 17 íþróttir og bað um að þær yrðu flokkaðar í 3 flokka: mjög/ansi leiðinlegar; hvorki leiðinlegar né skemmtilegar og í þriðja lagi mjög/ansi skemmtilegar.
Þegar niðurstöður eru kannaðar voru aðeins 5 íþróttir sem Bretum fundust mjög eða ansi skemmtileg þ.e. frjálsar, tennis, fimleikar, rugby og fótbolti.
Á óvart kemur að 70% þátttakenda völdu golf sem mjög/ansi leiðinlega íþrótt og hlaut golfið flest atkvæði í þessum flokki.
Aðrar íþróttir í þeim flokki þ.e. mjög /ansi leiðleg voru: bandarískur fótbolti (59%); krikkett (58%), pílur (58%)og snóker (57%).
Það sem einnig kom á óvart var að 40% aðspurðra fannst fótbolti leiðinlegur.
Hér að neðan má sjá niðurstöður könnunarinnar grafískt:

- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
