Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2018 | 03:00
Nike gerir samninga við Kim, Noren, Reed, Westwood og Wood
Nú er sá árstími þar sem golfútbúnaðarfyrirtækin endurnýja auglýsingasamninga við kylfinga.
Nike er nýjasta fyrirtækið sem tilkynnir hverjir munu njóta þeirra forréttinda að auglýsa vörur fyrirtækisins.
Nike kynnti 5 kylfinga sem munu skarta Nike útbúnaði að mismunandi miklu leyti þó.
Þessir 5 kylfingar eru:
Patrick Reed – 5 PGA Tour sigrar, 1 sigur á Evrópumótaröðinni
Alex Noren – 9 sigrar á Evrópumótaröðinni
Chris Wood – 4 sigrar á Evrópumótaröðinni
Lee Westwood – 23 sigrar á Evrópumótaröðinni, 2 PGA Tour sigrar
Si Woo Kim – 2 PGA Tour sigrar
Westwood og Kim munu aðeins auglýsa golfskó Nike og klæðast þeim.
Síðar á árinu munu tveir aðrir fremur óþekktir kylfingar njóta góðs af samningi við Nike en það eru Cameron Champ og Jimmy Stanger.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
